Vörumynd

Lífrænar sápuskeljar til þvotta - 500 g

Poki úr lífrænni bómul sem inniheldur 1 kg af sápuskeljum og litlum bómullarpoka að auki til að setja skeljarnar í fyrir þvottavélina.

Sápuskeljarnar eru lífrænt þvottaefni sem bókstaflega vex...

Poki úr lífrænni bómul sem inniheldur 1 kg af sápuskeljum og litlum bómullarpoka að auki til að setja skeljarnar í fyrir þvottavélina.

Sápuskeljarnar eru lífrænt þvottaefni sem bókstaflega vex á trjánum. Sápuskeljar eru vinsælar til þvotta í sveitum Indlands og Nepal og sem náttúrusjampó. Sápuskeljarnar þrífa vel en eru mildar á sama tíma. Þvotturinn verður ferskur og hreinn en sápuskeljarnar slíta þvottinum ekki á sama hátt og mörg önnur þvottaefni.

Nánari upplýsingar um sápuskeljar hér að neðan.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt