Vörumynd

Luton kjóll dökkblár

Æðislegi Luton kjóllinn frá Jan´N´June er mættur

Einn af vinsælu midi kjólunum frá Jan´n´June. Kjóllinn er með síðum ermum, stóru v hálsmáli bæði að framan og aftan. Afslappaður kjóll með klau...

Æðislegi Luton kjóllinn frá Jan´N´June er mættur

Einn af vinsælu midi kjólunum frá Jan´n´June. Kjóllinn er með síðum ermum, stóru v hálsmáli bæði að framan og aftan. Afslappaður kjóll með klaufum á báðum hliðum. Dásamlega mjúkur og hlýr kjóll sem hægt er að nota allan ársins hring.

Efni: 100% lífræn bómull

Venjulegar stærðir, módel á mynd er í strærð S og er 1,78 cm á hæð.

L M S XL XS

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt