Vörumynd

Dýrin og afkvæmin

Skemmtilegt spil fyrir börn á aldrinum 2-4 ár.
Leikmenn: 1-4
Spilatími: 10-15 mínútur
Mætti kalla þetta púsluspil þar sem það eru tvær myndir sem börnin eiga að tengja saman, t.d. að ten...
Skemmtilegt spil fyrir börn á aldrinum 2-4 ár.
Leikmenn: 1-4
Spilatími: 10-15 mínútur
Mætti kalla þetta púsluspil þar sem það eru tvær myndir sem börnin eiga að tengja saman, t.d. að tengja hund saman við hvolpa og kettlinga saman við kött.
Framleiðandi: Ravensburger

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt