Vörumynd

Án filters

Björgvin Páll Gústavsson án filters – Sölvi Tryggvason og Björgvin Páll Gústavsson
Björgvin Pál þekkja flestir landsmenn sem hinn litríka markvörð íslenska landsliðsins í handbolta. Hér lýsir ...
Björgvin Páll Gústavsson án filters – Sölvi Tryggvason og Björgvin Páll Gústavsson
Björgvin Pál þekkja flestir landsmenn sem hinn litríka markvörð íslenska landsliðsins í handbolta. Hér lýsir hann á hreinskilinn og persónulegan hátt uppvexti sínum við erfiðar aðstæður, haldreipinu sem hann fann í handboltanum, áratuga feluleiknum sem á endanum varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur yfir.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt