Vörumynd

Landsnefndin fyrri - Den islandske Landkommission 1770-1771 IV

„Þá þyrfti hann að búa einhvers staðar í miðju amti, annaðhvort á Langanesi eða Vopnafirði. En æ! Þvílíkt óhentugur staður fyrir amtmann.“ Þannig komst Sveinn Sölvason lögmaður að orð...

„Þá þyrfti hann að búa einhvers staðar í miðju amti, annaðhvort á Langanesi eða Vopnafirði. En æ! Þvílíkt óhentugur staður fyrir amtmann.“ Þannig komst Sveinn Sölvason lögmaður að orði um búsetu amtmanns í norður- og austuramti í greinargerð um skiptingu Íslands í tvö ömt árið 1771. Í bókinni eru birt bréf frá átta æðstu embættismönnum landsins. Hún er fjórða af sex bókum þar sem öll frumskjöl Landsnefndarinnar fyrri verða birt.

Ritstj. Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt