Vörumynd

Ferðin

Ferðin er þriðja bókin í seríunni Hjartablóð og er um sjálfstætt framhald að ræða. Fyrstu tvær bækurnar. Fjötrar og Flóttinn, náðu miklum vinsældum og í þessari fáum við að skyggjast ...

Ferðin er þriðja bókin í seríunni Hjartablóð og er um sjálfstætt framhald að ræða. Fyrstu tvær bækurnar. Fjötrar og Flóttinn, náðu miklum vinsældum og í þessari fáum við að skyggjast enn dýpra inni hugarheim Magdalenu Ingvarsdóttur, aðalsögupersónu bókanna. Magda reynir allt til að komast aftur heim til síns heittelskaða Ara. Hún þreytir för með ókunni áhöfn ti Svíþjóðar eftir langa vist á Íslandi. Með viðkomu á ókunnum eyjum á miðju hafi virðist ferðin engan enda taka. En því nær sem hún færist heimahagana því meira efast hún um að geta gengið að sanna lífinu aftur. Mun Ari bíða hennar eftir allan þennan tíma? Fylgist með lífi Smálandsfjöldskyldunnar í spennandi og átaknlegri sögu Hjartablóðs.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt