Vörumynd

HERMAN MILLER - Cosm með lágu baki og Leaf örmum

Sjálfstillanlegi skrifborðsstóllinn, Cosm, frá hinum heimsþekkta framleiðanda, Herman Miller, er alveg einstakur og í sérflokki þegar kemur að hönnun. Studio 7.5 eru hönnuðir stólsins, en þeir hönnuðu aðra heimsþekkta skrifborðsstóla eins og Setu, Mirra og Mirra 2. Cosm stóllinn er einstakur að því leyti að hann lagast að líkamsbyggingu og þyngd notandans án þess að stilla þurfi n...

Sjálfstillanlegi skrifborðsstóllinn, Cosm, frá hinum heimsþekkta framleiðanda, Herman Miller, er alveg einstakur og í sérflokki þegar kemur að hönnun. Studio 7.5 eru hönnuðir stólsins, en þeir hönnuðu aðra heimsþekkta skrifborðsstóla eins og Setu, Mirra og Mirra 2. Cosm stóllinn er einstakur að því leyti að hann lagast að líkamsbyggingu og þyngd notandans án þess að stilla þurfi nema hæðina. Cosm er í raun sjálfstillanlegur og það eina sem þú þarft að gera er að stilla hæðina og armana ef þú velur stilliarma. Þægindin eru einstök og er óhætt að segja að Cosm passar nánast öllum. Cosm er í raun fyrsti "sjálfvirki" stóllinn þar sem notandinn þarf ekki að hafa áhyggjur af stillingunum.

Hæðarstilling
Einstök verkfræðihönnun stólsins gerir það að verkum að stóllinn hefur aðeins eina stillingu (hæðarstilling)
Stóllinn er sjálfvirkur og aðlagast þinni líkamsbyggingu og stillir sig sjálfur
Sérhannað sterkt net sem tekur mið af líkamsbyggingu og hleypir út líkamshita
Stóllinn er 95% endurvinnanlegur
Hefur unnið til 12 hönnunarverðlauna á aðeins tveimur árum
Mjög endingargóður stóll (100.000 martindale cycles)
12 ára ábyrgð (5 ár á neti, hæðarpumpu og armpúðum

Mjúk eða hörð hjól
Gerður fyrir notendur allt að 159 kg
Fáanlegur með föstum örmum, föstum netörmum og stillanlegum örmum eða án arma
Fæst í 3 litum: Kolagráum, ljósgráum og rauðum.
Fæst með 3 mismunandi hæðum af baki, lágt bak, miðlungs-, og hátt bak.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt