Vörumynd

Stærðfræði 3000, 503 Heildun, deildajöfnur, runur og raðir

Stærðfræði 3000 - Heildun, deildajöfnur, runur og raðir (Áfangi 503).
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar: Hans Brolin, Lars-Eric Björk.
Þýðendur: Ásgeir Torfason, Guðmundur Jónsson, J...
Stærðfræði 3000 - Heildun, deildajöfnur, runur og raðir (Áfangi 503).
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar: Hans Brolin, Lars-Eric Björk.
Þýðendur: Ásgeir Torfason, Guðmundur Jónsson, Jóhann Ísak Pétursson.
Lýsing: Stærðfræði 3000 er sería stærðfræðibóka fyrir framhaldsskóla sem þýddar eru úr sænsku en staðfærðar og auknar efnisþáttum í samræmi við áfangalýsingar í íslenskri námskrá. Stærðfræði 3000 er ætlað að þjálfa færni, skilning og öguð vinnubrögð. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi aðgang að reiknivélum og tölvum og er talsvert byggt á þessum hjálpartækjum. Stærðfræði 3000 - Heildun, deildajöfnur, runur og raðir er ætluð nemendum í áfanga 503. Bókin skiptist í þrjá kafla: 1. Heildun, 2. Fyrsta stigs deildajöfnur, 3. Runur og raðir. Víða í köflunum er að finna stutta þætti um hlutverk, sögu og þróun stærðfræðinnar. Bókin hefur að geyma skýringarmyndir af ýmsu tagi, fjölmörg dæmi, verkefni, æfingar, próf og þrautir, auk svara við öllum dæmum.
Útgefandi: Mál og menning, 208 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt