Vörumynd

Límborðaprentari Dymo PnP

Dymo
Dymo PnP límborðaprentari
Prentarinn er afar auðveldur í notkun. Þú þarft einungis að stinga honum í USB tengi við PC eða Mac.
Í prentaranum er innbyggt forrit sem birtist á skjánum við te...
Dymo PnP límborðaprentari
Prentarinn er afar auðveldur í notkun. Þú þarft einungis að stinga honum í USB tengi við PC eða Mac.
Í prentaranum er innbyggt forrit sem birtist á skjánum við tengingu
Notaðu þína upphálds leturgerð og aðlagaðu þannig límmiðana að þínum þörfum.
Prentarinn notar 6, 9 og 12mm límmerkiborða frá Dymo
Við kaup á vél fylgir 12mm x3m borði svart á hvítu

Nánari upplýsingar um Dymo PnP límborðaprentara

Skoða myndband um Dymo PnP límborðaprentara

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt