Vörumynd

Big Bugs 3 , Nemendabók

Big Bugs 3 , Nemendabók (Pupil's Book).
Beginner British English.
Höfundar: Carol Read , Ana Soberon.
Lýsing: Big Bugs er nýtt 4-þrepa enskukennsluefni fyrir grunnskólabörn (aldur: 9-12 ...
Big Bugs 3 , Nemendabók (Pupil's Book).
Beginner British English.
Höfundar: Carol Read , Ana Soberon.
Lýsing: Big Bugs er nýtt 4-þrepa enskukennsluefni fyrir grunnskólabörn (aldur: 9-12 ára). Big Bugs 3 býr yfir þroskaðri námsnálgun, samanborið við fyrra Bugs-efni, með ævintýrasögum um popphljómsveitina: The Bugs Band. Börnin uppgötva og læra um heiminn í gegnum þverfagleg verkefni og meiri áhersla er lögð á tungumálið sem slíkt og málfræði. Að auki fylgir efninu greinargott yfirlit yfir alla færniþætti þess.
Aðaleinkenni:
•8 sögutengdir efnishlutar
•Skortítlumálfræðitöflur
•3 upprifjunarleikir (alls 6 bls.)
•2 bls. af límmiðum í verkefnabókum
•4 smábækur með klippimyndum (cut-outs) í verkefnabókum
•72 frásagnarspjöld í fjórlit yfir orðaforðann
•64 myndaspjöld í fjórlit yfir ný hugtök og heiti
•64 orðaspjöld yfir lykilhugtök
•Próf (eitt fyrir hvern efnishluta bókanna) og 3 framhaldspróf
Útgefandi: Macmillan.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt