Vörumynd

Klukka Edge svört vekjaraklukka

Þetta smáa tæki samanstendur af klukku, vekjaraklukku og ljósi.
Falleg og stílhrein hönnunin er innblásin af bambus.
Príði í hvert svefnherbergi og einnig er einfallt að taka hana með sér í ferðir.
Klukkuna er hægt að stilla hvort heldur sem er 12 eða 24 tíma klukku.
Endurhlaðanlegar rafhlöður fylgja með ásamt USB snúru. Hleðslutími u.þ.b. 3klst...

Þetta smáa tæki samanstendur af klukku, vekjaraklukku og ljósi.
Falleg og stílhrein hönnunin er innblásin af bambus.
Príði í hvert svefnherbergi og einnig er einfallt að taka hana með sér í ferðir.
Klukkuna er hægt að stilla hvort heldur sem er 12 eða 24 tíma klukku.
Endurhlaðanlegar rafhlöður fylgja með ásamt USB snúru. Hleðslutími u.þ.b. 3klst.
Endingin á rafhlöðum er áætluð 5 - 6 mánuðir ef vekjaraklukkan/klukkan er bara notuð en
17,5 klst - 160 klst ef ljósið er notað, fer eftir hversu skær birta er höfð.
Hægt er að dimma lýsinguna frá ljósinu.
Til að slökkva á vekjaranum þarf að snúa klukkunni á hvolf, til að snúsa þarf að hrista klukkuna.
Stærð 8 x 8 x 9,5 cm
þyngd 158 gr.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt