Vörumynd

VITRA - Eames Fiberglass DSX grár

Klassísk hönnun Charles og Ray Eames er nú loksins orðin fáanleg í upphaflegu útliti.
Eames Fiberglass stóllinn hefur ekki verð framleiddur síðan 1990, en eftir margra ára þróun á nýju og betra framleiðsluferli hefur Vitra ákveðið að setja hann aftur á markað.
Áður fyrr var það aðeins herinn erlendis sem fékk leyfi til þess að nota Fiberglass efnið við framleiðs...

Klassísk hönnun Charles og Ray Eames er nú loksins orðin fáanleg í upphaflegu útliti.
Eames Fiberglass stóllinn hefur ekki verð framleiddur síðan 1990, en eftir margra ára þróun á nýju og betra framleiðsluferli hefur Vitra ákveðið að setja hann aftur á markað.
Áður fyrr var það aðeins herinn erlendis sem fékk leyfi til þess að nota Fiberglass efnið við framleiðslu á vörum. Þegar að Eames Fiberglass stóllinn kom fyrst á markað var það fyrsta skipti sem að fyrirtæki fékk að nota Fiberglass efnið við framleiðslu á vöru.
Eames Fiberglass er frábrugðinn Eames Plastic Chair stólunum. Fiberglass stóllinn er með mjög grófa og einstaka áferð og það sem er skemmtilegt við þennan stól er að enginn af þeim er alveg eins þar sem að áferðin á stólunum eftir framleiðsluferlið er alltaf mismunandi.
Þetta er einstaklega fallegur stóll með mikinn karakter og ríka sögu.

Val um 9 liti á skel.
Þyngd: Cirka 4,5 kg.
5 ára ábyrgð.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt