Vörumynd

Moral Origin - Magna veski

Moral Origin
Fallegt veski, búið til úr korki og brotnar því fljótt niður í náttúrunni þegar notkun er hætt. Framleiðendurnir leggja áherslu á vörur sem eru umhverfisvænar og framleiddar með sanngjörnum viðskiptaháttum.Veskið kemur ósamsett þannig að það er skemmtileg áskorun að setja veskið saman. Þar sem veskið er ósamsett þá tekur það minna pláss í flutningum sem þý…
Fallegt veski, búið til úr korki og brotnar því fljótt niður í náttúrunni þegar notkun er hætt. Framleiðendurnir leggja áherslu á vörur sem eru umhverfisvænar og framleiddar með sanngjörnum viðskiptaháttum.Veskið kemur ósamsett þannig að það er skemmtileg áskorun að setja veskið saman. Þar sem veskið er ósamsett þá tekur það minna pláss í flutningum sem þýðir umhverfisvænni flutningar. Veskið kemur í stífu pappaumslagi sem er gert úr endurunnum pappa.EfniKorkur og málmur (smellur)UpprunalandBretlandFlokkast semAlmennt sorp. Umbúðir sem pappi. Smellur sem málmur.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.