Vörumynd

Safntöng fyrir skordýr, Invicta

Invicta
Invicta
Safntöng fyrir skordýr, frá Invicta.
Lýsing: Kjörin töng fyrir nemendur til að safna skordýrum á vettvangi. Nemendur geta safnað smádýrum í náttúrulegu kjörlendi þeirra án þess að s...
Invicta
Safntöng fyrir skordýr, frá Invicta.
Lýsing: Kjörin töng fyrir nemendur til að safna skordýrum á vettvangi. Nemendur geta safnað smádýrum í náttúrulegu kjörlendi þeirra án þess að skaða dýrin. Töngina er skemmtilegt, öruggt og auðvelt að nota til að fanga og sleppa skordýrum. Eftir að hafa fangað skordýr geta nemendur flutt þau í stærri skoðunarbox til að geta kannað dýrin betur áður en þeim er sleppt.
Leiðbeiningar fylgja.
Heildarstærð: 215 mm.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt