Í bók þessari birtist samantekt á íslenskum mannshvörfum.
Höfundurinn, Aðaldælingurinn Bjarki Hólmgeir Halldórsson, styðst við opinber gögn málanna en kryfur þau víða nánar ofan í kjölinn.
Bókin Saknað: Íslensk mannshvörf er ómetanleg heimild um málaflokk sem er sveipaður dulúð og sorg þeirra sem ekki hafa fengið að vita hvað varð um ástvini þeirra.
Í bók þessari birtist samantekt á íslenskum mannshvörfum.
Höfundurinn, Aðaldælingurinn Bjarki Hólmgeir Halldórsson, styðst við opinber gögn málanna en kryfur þau víða nánar ofan í kjölinn.
Bókin Saknað: Íslensk mannshvörf er ómetanleg heimild um málaflokk sem er sveipaður dulúð og sorg þeirra sem ekki hafa fengið að vita hvað varð um ástvini þeirra.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.