Vörumynd

Jólakort - Rakel

Prentagram
Búðu til þín eigin jólakort á afar einfaldan hátt.
Þú getur notað þína mynd, þinn texta og pantað umslög og frímerki ef þú vilt fá þau með. Þú getur notað myndir úr tölvunni, símanum eða með því að tengjast Instagram. Kortin eru prentuð í einni af stærstu prentsmiðjum landsins á þykkan og mattan hágæða pappír og er öll framleiðsla okkar Svansvottuð.

Nánari upplýsingar um stæ...
Búðu til þín eigin jólakort á afar einfaldan hátt.
Þú getur notað þína mynd, þinn texta og pantað umslög og frímerki ef þú vilt fá þau með. Þú getur notað myndir úr tölvunni, símanum eða með því að tengjast Instagram. Kortin eru prentuð í einni af stærstu prentsmiðjum landsins á þykkan og mattan hágæða pappír og er öll framleiðsla okkar Svansvottuð.

Nánari upplýsingar um stærðir og valmöguleika og athugaðu að myndin hér til hliðar uppfærist þegar þú hefur valið úr listanum hér fyrir neðan og sýnir uppsetningu.

Sjáðu kennslumyndband

Kortin koma til þín eins og þau eru klippt til á skjánum þínum!
Passaðu vel upp á staðsetningu og stærð á texta og þú gætir þurft að stilla myndina til (og mundu að snúa henni rétt)

Vinsamlegast athugaðu að við prentum myndirnar þínar nákvæmlega eins og þær berast okkur. Dökk mynd getur því komið dökk úr prentun og þá sérstaklega ef skuggar eru á andlitum og/eða ef ekki er notast við flash þegar myndin er tekin. Best er að skoða myndirnar í skjá sem er ekki stilltur á of mikla birtu en ef þú ert í vafa mælum með því að þú pantir eitt eintak til að sjá niðurstöðuna.
Vinsamlegast athugaðu einnig að textinn er prentaður á kortið eins og hann kemur fram í skrefi 3 hér að neðan. Ef hann passar ekki á kortið er letrið gert minna og sýnishornið uppfært. Þú getur stækkað letrið aftur með því að draga úr textanum, breyta uppröðun eða fækkað tómum línubilum.

Verslaðu hér

  • Prentagram
    5%
    Prentagram ehf 568 0400 Rauðarárstíg 41, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt