• með tauminum fylgir pinni sem hægt er að setja á ól eða beisli hundsins. Þegar búið er að festa pinnann við hringinn á ólinni/beislinu er ekki hægt að taka hann af aftur og færa yfir á aðra ól.
• hægt að fá auka pinna til að festa á fleiri ólar, sjá vörunúmer AK87024 Small og AK87025 Medium.
• hágæða, sterkt nælon með endurskini og handfangið er fóðrað með mjúku gerviefni. Næ...
• með tauminum fylgir pinni sem hægt er að setja á ól eða beisli hundsins. Þegar búið er að festa pinnann við hringinn á ólinni/beislinu er ekki hægt að taka hann af aftur og færa yfir á aðra ól.
• hægt að fá auka pinna til að festa á fleiri ólar, sjá vörunúmer AK87024 Small og AK87025 Medium.
• hágæða, sterkt nælon með endurskini og handfangið er fóðrað með mjúku gerviefni. Nælonefnið hrindir frá sér vatni og óhreinindum.
• stiglaus stilling taumsins gefur möguleika á 140 - 200cm lengd.
Small
Þykkt 10mm og hámarksþyngd hunds er 15kg.
Medium
Þykkt 20mm og hámarksþyngd hunds er 60kg.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.