Vörumynd

Simple Goods viðar uppþvottabursti · Vegan

Simple Goods

Uppþvottaburstinn er plastlaus og algjörlega úr vegan og niðurbrjótanlegum (biodegradable) efnum. Handfangið er úr olíubornum við og hárin eru mjúkar tampico trefjar frá Agave plöntunni.

Burstinn er framleiddur í Þýskalandi hjá litlu fjölskyldufyrirtæki sem hefur búið til uppþvottabursta í áraraðir.
Mælt er með að olíubera handfangið öðru hvoru og að burstinn sé látinn hanga til þe…

Uppþvottaburstinn er plastlaus og algjörlega úr vegan og niðurbrjótanlegum (biodegradable) efnum. Handfangið er úr olíubornum við og hárin eru mjúkar tampico trefjar frá Agave plöntunni.

Burstinn er framleiddur í Þýskalandi hjá litlu fjölskyldufyrirtæki sem hefur búið til uppþvottabursta í áraraðir.
Mælt er með að olíubera handfangið öðru hvoru og að burstinn sé látinn hanga til þerris á milli notkuna.

Verslaðu hér

  • DIMM
    5%
    Dimm 519 4251 Ármúla 44, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt