Vörumynd

Svitalyktareyðir með sikileyskri ilmappelsínu

The Clovelly Soap Company
Náttúrulegur svitalyktareyðir sem er þróaður með það í huga að hann hafi mýkjandi eiginleika á handakrikann þar sem hann inniheldur shea smjör og kókosolíu. Hann tekur á svitalyktinni án þess að hamla því að svitinn komist út um svitaholurnar. Þegar þú berð svitalyktareyðinn á þig skaltu taka efni úr krukkunni á stærð við litla baun og nudda varlega undir sitthvorn handakrikann eftir að húðin h...
Náttúrulegur svitalyktareyðir sem er þróaður með það í huga að hann hafi mýkjandi eiginleika á handakrikann þar sem hann inniheldur shea smjör og kókosolíu. Hann tekur á svitalyktinni án þess að hamla því að svitinn komist út um svitaholurnar. Þegar þú berð svitalyktareyðinn á þig skaltu taka efni úr krukkunni á stærð við litla baun og nudda varlega undir sitthvorn handakrikann eftir að húðin hefur verið þvegin. Handgerðar breskar vörur úr náttúruefnum sem eru laus við allar dýraafurðir og ekki prófaðar á dýrum. Kemur í stað svitalyktareyðis í plasti. Innihaldsefni Kókosolía, matasódi, maíssterkja, shea smjör, sikileysk ilmappelsínu ilmkjarnaolía Laus við plast, plastagnir, paraben, súlföt, triclosan, þalöt, gerviefni, dýraprófanir, dýraafurðir Stærð 50 g Umbúðir Glerkrukka með málmloki Upprunaland Bretland Flokkast sem Umbúðir flokkast sem gler og málmur. Innihald skal notast upp til agna.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt