Malla má ekki koma í fylgsni strákanna. Þeim finnst vera vond lykt af henni. Klöru finnst strákarnir mjög leiðinlegir. En hvað á hún að gera?
Þetta er fimmta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri.
ATH. ...
Malla má ekki koma í fylgsni strákanna. Þeim finnst vera vond lykt af henni. Klöru finnst strákarnir mjög leiðinlegir. En hvað á hún að gera?
Þetta er fimmta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra . Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 23 mínútur að lengd. Tinna Hrafnsdóttir les.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.