Vörumynd

Numicon: Fyrstu skrefin - leikskólasett

Numicon, fyrstu skrefin, leikskólasett.
Lýsing: Þetta sett er sérstaklega hannað fyrir leikskólastigið. Það veitir börnum á leikskólaaldri góðan undirbúning í að skilja stærðfræði og eykur stæ...
Numicon, fyrstu skrefin, leikskólasett.
Lýsing: Þetta sett er sérstaklega hannað fyrir leikskólastigið. Það veitir börnum á leikskólaaldri góðan undirbúning í að skilja stærðfræði og eykur stærðfræðiþekkingu þeirra. Auk plastkubba o.fl. þá fylgir settinu myndskreytt kennarabók sem útskýrir stærðfræðihugmyndir er mæta barninu á þessu mikilvæga stigi þess í að skilja stærðfræði. Í kennarabókinni er einnig að finna fjölda frjórra hugmynda um skemmtileg stærðfræðiverkefni fyrir inni- og útileiki í sandi og vatni, bygginga- og hlutverkaleiki, sem og hugmyndir að leikjum í matarhléum, á gólfteppinu, í "að ata út" leik og borðleik. Lykilinn og grunnþátturinn er áherslan á umræður um stærðfræði með hugmyndum til að efla stærðfræðiþekkingu innan leikskólans. Nánari upplýsingar og stuðningur við þetta sett má finna á:www.numicon.com.
Numicon, fyrstu skrefin, leikskólasett, inniheldur:
- Numicon, fyrstu skrefin, leikskólasett: Verkefnabók
- Numicon form, 115 stk.
- Numicon kubba, 80 stk.
- Kubbapoka, 1 stk.
- Reimar (til að þræða), 2 stk.
- Kubbaplötu, 2 stk.
- Mynda- og mynsturspjöld fyrir kubbaplötu, 2 stk.
- Talnalínu á vegg, 1 stk.
Framleiðandi: Numicon.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt