Vörumynd

Snjallsería - Wifi + Bluetooth

Twinkly

Einstaklega vönduð og snjöll LED jólasería sem hentar bæði úti(IP44) og inni notkun. Snjallserían tengist ekki bara appi í gegnum Wifi og Bluetooth svo þú getur stjórnað henni að vild heldur líka í gegnum Google Assistance og Amazon Alexa svo þú getur raddstýrt henni. Snjallserían er með innbyggðum míkrafón svo ljósin geta dansað í takt við jólatónlistina.

Serían er 23,5m á lengd (lý…

Einstaklega vönduð og snjöll LED jólasería sem hentar bæði úti(IP44) og inni notkun. Snjallserían tengist ekki bara appi í gegnum Wifi og Bluetooth svo þú getur stjórnað henni að vild heldur líka í gegnum Google Assistance og Amazon Alexa svo þú getur raddstýrt henni. Snjallserían er með innbyggðum míkrafón svo ljósin geta dansað í takt við jólatónlistina.

Serían er 23,5m á lengd (lýstur partur 20m)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt