Vörumynd

Hrímnir Jökull Kuldagalli

Jökull Primaloft kuldagallinn er þróaður og prófaður í samstarfi við atvinnumenn í hestamennsku við íslenskar vetrar aðstæður og heldur hann knapanum þurrum og heitum. Klassísk íslensk hönnum, bót í sæti, hægt að draga mittið saman svo hann hentar bæði körlum og konum. Endurskinsmerki á bringu, baki og ermum gera knapann sýnilegan í myrkri.

 • 4 laga strech efni í skel, teygjanlegt og…

Jökull Primaloft kuldagallinn er þróaður og prófaður í samstarfi við atvinnumenn í hestamennsku við íslenskar vetrar aðstæður og heldur hann knapanum þurrum og heitum. Klassísk íslensk hönnum, bót í sæti, hægt að draga mittið saman svo hann hentar bæði körlum og konum. Endurskinsmerki á bringu, baki og ermum gera knapann sýnilegan í myrkri.

 • 4 laga strech efni í skel, teygjanlegt og eftirgefanlegt
 • 10.000mm vatnsheldni og 10.000g/m öndun í efni
 • 85% Nylon og 15% teygja
 • Vatnsheldir saumar
 • Primaloft Silver einangrun 133g
 • Vatnsheldir rennilásar.
 • 100% polyester fóðrun
 • Endurskin á bringu, baki og ermum
 • 5 góðir vasar og gat fyrir heyrnatól innan í gallanum.
 • Hetta sem hægt er að fela í hálskraga
 • Hægt að draga mittið saman
 • Heilbót í sæti sem gefur gott grip.
 • Léttur og fyrirferðarlítill en jafnframt afar hlýr.
 • Rennilásar undir höndum, með neti, til að lofta út.
 • Vatnsfráhrindandi YKK® rennilásar og límdir saumar.
 • Flapar yfir öllum rennilásum halda þér þurrum þrátt fyrir snjókomu og regn
 • Bönd undir fætur. Hægt að stilla og/eða taka af.

Má þvo með köldu vatni eða í þvottavél mest á 30° C

Almennar upplýsingar

Stærð Hæð knapa í cm Mitti Mjaðmir Lengd innanfótar
XXS 145 - 155 cm 91 cm 92 cm 69,5 cm
XS 155 - 162 cm 96 cm 97 cm 70,5 cm
S 162 - 170 cm 101 cm 102 cm 71,5 cm
M 170 - 177 cm 106 cm 107 cm 72,5 cm
L 177 - 185 cm 111 cm 112 cm 73,5 cm
XL 185 - 192 cm 116 cm 117 cm 74,5 cm
XXL 192 - 208 cm 121 cm 122 cm 75,5 cm

Verslaðu hér

 • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt