Vörumynd

Dale Alpakka Koksgrå

- Litanúmer: 0083
- Efni: 100% Alpakka
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 133 metrar
- Prjónafesta: 25 lykkjur á prjón 3,5 til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 3
Alpakka ullin er ...
- Litanúmer: 0083
- Efni: 100% Alpakka
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 133 metrar
- Prjónafesta: 25 lykkjur á prjón 3,5 til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 3
Alpakka ullin er 3 þráða garni úr 100% alpakka gæða ull. Talin ein besta alpakka ullin á markaði.
Garnið gefur ótrúlega mjúkar og hlýjar flíkur sem valda ekki kláða. Litirnir í alpakka trefjunum eru einstaklega fallegir.
Hentar vel í fallegar húfur, peysur, jakka og trefla bæði fyrir fullorðna og börn.
Það eru margar góðar ástæður fyrir því að næsta flík sem þú prjónar ætti að vera í garni frá Alpakka. Garnið er ótrúlega mjúk og enginn kláði. Alpakka er einnig talin hlýrri en ull og andar vel.
Góð ráð! Vissir þú að Alpakka er í raun hár en ekk ull. Feldurinn og garnið er með smá brennisteinsinnihald sem gerir flíkurnar sem þú prjónar að einhverju leyti sjálfhreinsandi. Þú þarft ekki að þvo flíkina jafnoft og hefðbundna ull.

- Allar uppskriftir með Alpakka frá Dale má finna hér.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt