Vörumynd

Pure Eco Wool - Amestyst lilla

Pure
- Litanúmer: 1219
- Efni: 70% Lífræn ull og 30% Alpakka
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 112 metrar
- Prjónafesta: 22 lykkjur á prjón 4til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 4
Pur...
- Litanúmer: 1219
- Efni: 70% Lífræn ull og 30% Alpakka
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 112 metrar
- Prjónafesta: 22 lykkjur á prjón 4til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 4
Pure ECO ullin frá Dale er lífrænt garn unnið á sjálfbæran hátt fyrir þá sem er umhugað um dýravelferð og umhverfið.
Pure ECO ullin er kringlótt spunnin, er létt og mjúkt garn sem heldur upprunalegu eiginleikum ullarinnar. Ullin er með hámarks mýkt og góða einangurn, jafnvel þegar flíkin er rök eða blaut.
Garnið hentar í allar tegundir af prjónaflíkum og er frábært alveg óháð prjónatækni. Vegna eiginleika garnsins er sérstaklega mælt með því í prjónafatnað fyrir börn og alla þá sem vilja fatnað í bestu mögulegu ullargæðum.
Hentar vel í allan daglegan klæðnað og til útivistar þar sem gerðar eru miklar kröfur um gæði.

- Allar uppskriftir með Pure ECO Wool frá Dale má finna hér.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt