Vörumynd

Skyn og hljóð: Hreyfinemi, TTS

Skyn og hljóð: Hreyfinemi, TTS.
Lýsing: Vektu athygli og áhuga nemenda með því að bæta hljóði inn á ákveðin leik- og námssvæði með þessum hljóðritanlega hreyfinema. Taktu upp eigin skilaboð eð...
Skyn og hljóð: Hreyfinemi, TTS.
Lýsing: Vektu athygli og áhuga nemenda með því að bæta hljóði inn á ákveðin leik- og námssvæði með þessum hljóðritanlega hreyfinema. Taktu upp eigin skilaboð eða hljóðhrif sem verða virk við hreyfingu. Upptökutími eru 10 sekúndur.
- Tækið nemur hreyfingu í 2 metra fjarægð.
- Fín hljóðgæði.
- Hægt að stilla hljóðstyrk.
- Innbyggður hljóðnemi.
- Hljóðinnstunga til að hljóðrita af geislaspilara, Mp3 spilara eða tölvu.
Aldur: 3-11 ára.
Námsgreinar: Tungumál. Upplýsinga- og tæknimennt.
Framleiðandi: TTS Group.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt