Vörumynd

Lombard 2

Marin Bikes
Lombard er hentugt hjól til að fara á milli áfangastaða í þéttbýli. Um helgar getur þú farið aðeins út fyrir þéttbýlið á stíga og slóðir eða jafnvel styttri hjólaferðir.
Lombard hjólið hefur endurskin innbyggt í stellið til að gefa þér sýnilega frá öllum áttum. Lombard er með ál stell, carbon gaffli,  vökvadiskabremsur, 700x40c dekkjum og Shimano Tiagra búnaði. Þú getur því hugsað þéttbýlið ei...
Lombard er hentugt hjól til að fara á milli áfangastaða í þéttbýli. Um helgar getur þú farið aðeins út fyrir þéttbýlið á stíga og slóðir eða jafnvel styttri hjólaferðir.
Lombard hjólið hefur endurskin innbyggt í stellið til að gefa þér sýnilega frá öllum áttum. Lombard er með ál stell, carbon gaffli,  vökvadiskabremsur, 700x40c dekkjum og Shimano Tiagra búnaði. Þú getur því hugsað þéttbýlið eins og leiksvæði til að hjóla daglega.
Hjólið er væntanlegt í lok júlí 2021.
Stell
Series 3 Beyond Road, 6061 Aluminum, Tapered Head Tube, Relieved BB, Internal Cable Routing, Mudguard and Rack Mounts, Flat Mount Disc, 142x12mm Thru-Axle
Gaffall
Marin Full Carbon w/ Tapered Steerer, 12mm Thru-Axle, Flat-Mount Disc, Fender Eyelets
Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, 21mm Inner, 30mm Tall, Disc Specific, Tubeless Compatible
Afturnaf
Forged Aluminum Alloy, 142x12mm, 32H
Framnaf
Forged Aluminum Alloy, 100x12mm, 32H
Gjarðarteinar
14g Black Stainless Steel
Dekk
Vee Tire, G-Sport, 700Cx40mm, Folding Bead, Tubeless Ready, Puncture Protection
Afturskiptir
Shimano Tiagra 10-Speed
Framskiptir
Shimano Tiagra
Gírbúnaður
Shimano Tiagra BR-RS405 10-Speed
Sveifasett
FSA Omega MexaExo, 48/32T
Sveifalegur
FSA MegaExo BSA Threaded
Keðja
KMC X10
Kassetta
Shimano HG-500 Tiagra, 10-Speed, 11/34T
Frambremsa
Shimano Tiagra BR-RS405 Hydraulic
Afturbremsa
Shimano Tiagra BR-RS405 Hydraulic
Bremsuhandföng
Shimano BR-RS405 Hydraulic
Stýri
Marin Butted Alloy, Compact 12º Flared Drop
Stýrisstemmi
Marin 3D Forged Alloy
Stýrisvafningar
Marin Microfiber Tape
Stýrislegur
FSA Orbit, Sealed Cartridge Bearings, 1 1/8" x 1 1/2”
Sætispípa
Marin Alloy, 27.2mm
Hnakkur
Marin Beyond Road Concept
Pedalar
Fylgja ekki

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 12, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt