Vörumynd

Kirby: Star Allies

Star
Skemmtilegur ævintýraleikur með Kirby í aðalhlutverki frá HAL Laboratory. Kirby leikirnir hafa alltaf fengið frábærar viðtökur og Kirby sjálfur er einn þekktasta og dáða persóna Nintendo. Allt að fjórir geta spilað saman svo lengi sem fjórar Joy-Con fjarstýringar eru til handa.
Skemmtilegur ævintýraleikur með Kirby í aðalhlutverki frá HAL Laboratory. Kirby leikirnir hafa alltaf fengið frábærar viðtökur og Kirby sjálfur er einn þekktasta og dáða persóna Nintendo. Allt að fjórir geta spilað saman svo lengi sem fjórar Joy-Con fjarstýringar eru til handa.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Ævintýraleikir
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi Nintendo
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 1. mars

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt