Vörumynd

Lesstikur DUO, í 5 litum, 206 x 80 x 5 mm

Lesstikur DUO, í 5 litum.
Lýsing: Stikur úr litaglærum sem efla lestarhæfni með því að: draga úr glampa/gljáa, efla sjónskerpu/einbeitingu og auðvelda það að fylgja leslínum. Lesstikurnar hent...
Lesstikur DUO, í 5 litum.
Lýsing: Stikur úr litaglærum sem efla lestarhæfni með því að: draga úr glampa/gljáa, efla sjónskerpu/einbeitingu og auðvelda það að fylgja leslínum. Lesstikurnar henta afar vel börnum með lesblindu og lestrarörðugleika. Þær eru notaðar í yfir 33% skóla á Bretlandi. Rannsóknir styða að lesstikur efla lesskilning og auka á leshraða nemenda. Lesstikurnar eru tvenns konar: DUO sem eru ætlaðar yngri börnum og PLAIN Window fyrir eldri börn og fullorðna. DUO er með mjórri glærurönd að ofan sem notuð er sem línustoð fyrir eina línu í einu og breiðri glærurönd til að skanna texta eða til að skoða súlurit, myndir o.þ.h.
Innihald:
1x bleik
3x gul
3x græn
3x blá
Framleiðandi: Crossboe Education.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt