Vörumynd

Philips Hue E27 Retro ljósapera

Philips

Hönnun
Ljósaperan er með einstakt útlit og er flott viðbót inn á heimilið. Peran gefur frá sér þægilega og náttúrulega hvíta birtu.

Hue appið
Þú ge...

Hönnun
Ljósaperan er með einstakt útlit og er flott viðbót inn á heimilið. Peran gefur frá sér þægilega og náttúrulega hvíta birtu.

Hue appið
Þú getur stjórnað Hue snjalllýsingunni með snjalltækinu þínu í gegnum Hue Bluetooth appið. Þú getur haft allt að 10 snjallperur tengdar og stjórnað þeim með fingrafarinu einu saman, jafnvel án Hue brúarinnar. Þú getur stjórnað ljósunum hvar sem þú ert, jafnvel þegar þú ert ekki heima. Appið er aðgengilegt bæði fyrir Android og iOS.

Dimmer
Þú getur bæði notað appið eða komið fyrir takka á veggnum til að dimma ljósin. Takkinn er seldur sér.

Philips Hue brú
Hægt er að tengja ljósið við Philips Hue Bridge tengistöðina fyrir fleiri möguleika eins og birtustillingar og tímastillingar. Einnig er hægt að tengja tengistöðina við Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Assistant. Kveiktu og slökktu á ljósunum að vild eða paraðu ljósið við tónlist/kvikmyndir. Hue bridge er selt sér.

E27 skrúfgangur / 7W jafngildir 40W birtu / Lögun peru:G93 / 550 Lumen / Líftími 15.000 klst / 2100K / 220-240V / 1 í pakka

Almennar upplýsingar

Ljósaperur
Framleiðandi Philips
Gerð skrúfgangs E27
Gerð ljósaperu Retro
Fjöldi 1 stk

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt