Vörumynd

Acavallo gel upphækkun fram stök

Acavallo Gel upphækkunin hentar sérlega vel fyrir hesta með háan herðakamb eða fyrir hesta sem hafa misst vöðvamassa á herðum og undir herðakambi. Acavallo gelið er sérlega höggverjandi og upphækkunin er mótuð til að falla vel að herðum, baki og hnakki. Grip gelsins kemur einnig í veg fyrir að hnakkurinn færist til.
Acavallo Gel upphækkunin er þykkust í miðju og kemur í veg fyrir þrýsti…

Acavallo Gel upphækkunin hentar sérlega vel fyrir hesta með háan herðakamb eða fyrir hesta sem hafa misst vöðvamassa á herðum og undir herðakambi. Acavallo gelið er sérlega höggverjandi og upphækkunin er mótuð til að falla vel að herðum, baki og hnakki. Grip gelsins kemur einnig í veg fyrir að hnakkurinn færist til.
Acavallo Gel upphækkunin er þykkust í miðju og kemur í veg fyrir þrýsting á herðar hestsins og uppbyggingin ver einnig allt svæðið í kring. Í raun er hægt að bæta upphækkuninni ofan á hvaða undirdýnu sem er. Einnig má klippa gelið til svo að það passi hverjum hnakki og hesti sem allra best.
Acavallo® Classic Gel er ofnæmisfrítt, eiturefnafrítt og hefur ekki neikvæð áhrif á húð og því algerlega öruggt að leggja upphækkunina beint á húð hestsins.

Eiginleikar Acavallo® gels
* Eykur frelsi til hreyfinga
* Heldur hnakknum stöðugum
* Minnkar þrýsting
* Dempar og dreifir þyngd
* Eiturefnalaus
* Má nota beint á húð
* Auðvelt að þvo

Umhirða
* Þvo má dýnuna við 30°C í þvottavél eða í höndum með mildu þvottaefni
* Fjarlægið hár af dýnunni með vatni fyrir þvott
* Notið milt þvottaefni
* Setjið ekki í þurrkara
* Haldið frá beinum hitagjöfum og sólarljósi
* Þurrkið við stofuhita

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.