Vörumynd

Arlo Pro 3 pakki + 2x öryggismyndavélar

Arlo

Arlo Pro 3 2K QHD öryggismyndavélin gerir heimilið öruggara, bæði að utan sem innan. Myndavélin er með einfalda hönnun sem er bæði þráðlaus, sterk, veður- og frostvarin. Í þessum p...

Arlo Pro 3 2K QHD öryggismyndavélin gerir heimilið öruggara, bæði að utan sem innan. Myndavélin er með einfalda hönnun sem er bæði þráðlaus, sterk, veður- og frostvarin. Í þessum pakka eru tvær öryggismyndavélar auk tengistöðvar.

Frábær upptökugæði
Myndavélin getur tekið upp í allt að 2K QHD HDR 1440p gæðum sem tryggir skýra mynd auk þess að vera með sterkt kastljós. Einnig býður hún upp á að taka sjálfkrafa upp þegar hún skynjar hreyfingu og sendir tölvupóst eða skilaboð í sérstakt snjallsímaforrit sem hægt er að niðurhala fyrir síma og spjaldtölvur. Arlo Pro 3 er með háþróaða hreyfiskynjara sem gerir greinamun á því sem tekið er upp, t.d. hvort það sem manneskja, hlutur eða dýr.

Viðvörunarhljóð
Hávært viðvörunarhljóð er innbyggt í myndavélina sem vekur athygli nágranna, fjölskyldunnar eða vegfaranda. Einnig er hægt að kveikja á hljóðinu hvenær sem er með Arlo forritunu.

Góð rafhlöðuending
Myndavélin notar hleðslurafhlöður sem endist í 3-6 mánuði og hleðst á einungis 3,5 klst.

Eiginleikar
- 4 MP skynjari með 2K QHD 1440p upplausn
- 160° ofurvídd
- 12x stafrænn aðdráttur
- HDR upptaka með H.264 og H.265 myndbands samþjöppun
- Hljóðnemi og hátalari sem virkar á báða vegu
- Sjálfvirk svart/hvít stilling og exposure
-
Hreyfiskynjari með allt að 7,5 metra drægni
- Kastljós með 6500K, 42 Lux innan við einn metra
- WiFi 802.11-n tengi við Smart Hub grunnstöð
- 2x LED ljós
- Segulfesting með skrúfum
- Þolir -20°C til 45°C hita

Innifalið í pakkningu
- 2x þráðlaus Arlo Pro 3 öryggismyndavél
- 1x Arlo Pro tengistöð
- 1x spennubreytir með hleðslusnúru með segli
- 2x veggfesting með skrúfum
- 2x lithium-ion hleðslurafhlaða
- Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Framleiðandi Arlo
Upplausn
Upplausn myndavélar (pix) 1440p
Linsa
Skjár
Eiginleikar
Minni
Tengimöguleikar
Rafhlaða
Hleðslurafhlaða Já (innifalin)
Litur og stærð
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 5,2 x 8,9 x 7,8

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt