Vörumynd

Trivial Pursuit: Harry Potter (enskt)

Fullkomin skemmtun fyrir harða Harry Potter aðdáendur! Leikmenn keppast um að vera fyrstir til að safna sneiðum í öllum spurningaflokkalitum til að fylla kökuna sína en til þess þurfa þeir að sanna...
Fullkomin skemmtun fyrir harða Harry Potter aðdáendur! Leikmenn keppast um að vera fyrstir til að safna sneiðum í öllum spurningaflokkalitum til að fylla kökuna sína en til þess þurfa þeir að sanna snilli sína og óviðjafnanlega þekkingu á heimi galdrastráksins Harry Potter. Ekki er nóg að hafa víðtæka þekkingu á sögunni, persónunum, öllu því sem tengist göldrum, galdramunum og galdraverum — ónei! Einnig þarf að sýna fram á vitneskju um leikarana, tökuliðið og tökustaði! Inniheldur 300 spurningaspil (með 1800 spurningum). Athugið að spilið er á ensku.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt