Vörumynd

Trivial Pursuit: Harry Potter (enskt)

Harry Potter, Trivial Pursuit
Fullkomin skemmtun fyrir harða Harry Potter aðdáendur! Leikmenn keppast um að vera fyrstir til að safna sneiðum í öllum spurningaflokkalitum til að fylla kökuna sína en til þess þurfa þeir að sanna snilli sína og óviðjafnanlega þekkingu á heimi galdrastráksins Harry Potter. Ekki er nóg að hafa víðtæka þekkingu á sögunni, persónunum, öllu því sem tengist göldrum, galdramunum og galdraverum — ónei!…
Fullkomin skemmtun fyrir harða Harry Potter aðdáendur! Leikmenn keppast um að vera fyrstir til að safna sneiðum í öllum spurningaflokkalitum til að fylla kökuna sína en til þess þurfa þeir að sanna snilli sína og óviðjafnanlega þekkingu á heimi galdrastráksins Harry Potter. Ekki er nóg að hafa víðtæka þekkingu á sögunni, persónunum, öllu því sem tengist göldrum, galdramunum og galdraverum — ónei! Einnig þarf að sýna fram á vitneskju um leikarana, tökuliðið og tökustaði! Inniheldur 300 spurningaspil (með 1800 spurningum). Athugið að spilið er á ensku.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.