Vörumynd

SHIV ELITE

Kria Cycles

SHIV hjólið var hannað með eitt markmið og það var að koma þríþrautarfólki sem hraðast í gegnum hjólakafla keppninnar.

Með FACT 10r koltrefja ramma sem hannaður var í vindgöngum Specialized ti...

SHIV hjólið var hannað með eitt markmið og það var að koma þríþrautarfólki sem hraðast í gegnum hjólakafla keppninnar.

Með FACT 10r koltrefja ramma sem hannaður var í vindgöngum Specialized til þess að lágmarka loftsmótstöðuna ásamt því að hugsa að því að taka ekki á sig of mikinn hliðarvind.

Shiv Elite er hagkvæmt hjól fyrir þá sem leggja ekki alveg í það að punga út útborgun á einbýlishúsi á Seltjarnarnesi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kría Hjól
    469.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt