Vörumynd

Flos - Foglio Veggljós White

Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Foglio veggljósið er hönnunareintak frá hinum víðfræga ítalsk...
Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Foglio veggljósið er hönnunareintak frá hinum víðfræga ítalska arkítekt, Tobia Scarpa en hann hannaði ljósið árið 1966. Veggljósið veitir fallega lýsingu upp og niður með veggnum. Hægt er að panta veggljósið í þremur litum: silfrað, hvítt og svart. Með Foglio ljósinu koma tvær 8 W E27 dimmanlegar perur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt