Vörumynd

Flos - Captain Flint Gólflampi Anthracite/Black Marble

Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Captain Flint gólflampinn kom á markað árið 2015 og er hannað...
Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Captain Flint gólflampinn kom á markað árið 2015 og er hannaður af Michael Anastassiades. Höfuðið á lampanum er hreyfanlegt svo beina má birtunni í þá átt sem hentar hverju sinni. Captain Flint er fáanlegur í burstuðu látúni með hvítum marmamrafæti eða í grámáluðu stáli með svörtum marmarafæti.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Casa
    Til á lager
    229.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt