Vörumynd

Kjóla krækjur nr. 3 svartar

Svartar krækjur gerðar úr ryðfríu járni eru einstaklega hentugar fyrir dökkan fatnað sem þarf að festa saman án þess að sjáist í festingarnar. Auðvelt er að sauma krækjurnar á t.d. kjóla, jakka, pi...
Svartar krækjur gerðar úr ryðfríu járni eru einstaklega hentugar fyrir dökkan fatnað sem þarf að festa saman án þess að sjáist í festingarnar. Auðvelt er að sauma krækjurnar á t.d. kjóla, jakka, pils, buxur, undirföt o.fl, einnig er hægt að nota þær sem stuðning við rennilása á t.d. buxum og pilsum. Hágæða og vel hannaðar krækjur sem eru auðveldar í notkun og þægilegt að klæðast.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt