Vörumynd

Bosch Series 6 uppþvottavél til innbyggingar SPE66TX05E

Bosch

Fáðu hreint leirtau með Bosch Series 6 uppþvottavélinni. Vélin er með 6 kerfi og þar á meðal kerfi sem er sérstaklega notað til þess að meðhöndla gler, auk 6 hitastillinga og Zeolith þurrk...

Fáðu hreint leirtau með Bosch Series 6 uppþvottavélinni. Vélin er með 6 kerfi og þar á meðal kerfi sem er sérstaklega notað til þess að meðhöndla gler, auk 6 hitastillinga og Zeolith þurrkkerfi. Uppþvottavélin er mjög hljóðlát og er með VarioFlex körfukerfi sem gefur meira pláss fyrir stærri diska og potta.

Stærð
Uppþvottavélin þvær borðbúnað fyrir allt að 10 manns í einu sem er tilvalið fyrir námsmenn, aldraða eða litlar fjölskyldur.

Þvottakerfi
Uppþvottavélin bíður upp á 6 þvottakerfi og 6 mismunandi hitastig.

Zeolite þurrkun
Zeolite er náttúrlegt steinefni sem dregur í sér raka og breytir honum hitaorku. Uppþvottavélar sem þurrka með þessari tækni nota minni rafmagn en aðrar.

VarioFlex Pro
Hægt er að færa til grindurnar í uppþvottavélinni til að leirtauið passi betur í vélina.

SuperSilence
Uppþvottavélin er aðeins 44dB (42dB á Silence kerfi). Þú tekur varla eftir því að vélin sé í gangi.

Tímastillt ræsing
Hægt er að seinka ræsingu á kerfi ef óskað er eftir því að vélin klári þvottinn á einhverjum ákveðnum tíma, t.d. rétt eftir vinnu.

Orkuflokkur
Þessi ofn er í orkuflokki A+++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Til innbyggingar
Þessi 45 cm uppþvottavél er án framhliðar. Þú getur því valið framhlið og handfang sem passar við eldhúsinnréttinguna fyrir lýtalaust útlit.

Almennar upplýsingar

Uppþvottavélar
Almennar upplýsingar
Framleiðandi Bosch
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 188
Þvær borðbúnað fyrir 10
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2660
Hljóðstyrkur (dB) 44
Breiddarflokkur (cm) 40-50
Öryggi
Barnalæsing Nei
Vatnsöryggi
Kerfi
Fjöldi þvottakerfa 6
Fjöldi hitastillinga 6
Skjár
Sýnir eftirstöðvar tíma
Innrétting
Hnífaparaskúffa
Útlit og stærð
Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Hvítur
Hæð (cm) 81,5 - 87,5
Breidd (cm) 45
Dýpt (cm) 55
Þyngd (kg) 42

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt