Vörumynd

Darkhorse Vöðluskór (Dömu)

Darkhorse vöðluskórinn hefur nú verið endurhannaður til hæfa betur fótum kvenna. Skórinn er, eins og aðrir frá Korkers, búinn útskiptanlegum OmniTra x-sólum, en þeim fylgir...

Darkhorse vöðluskórinn hefur nú verið endurhannaður til hæfa betur fótum kvenna. Skórinn er, eins og aðrir frá Korkers, búinn útskiptanlegum OmniTra x-sólum, en þeim fylgir bæði gúmmí- og filtbotn. Aukalega eru negldir botnar fáanlegir, t.d. neglt filt og vibram.

Darkhorse eru með M2 Boa® vírakerfi í stað reima sem eykur mjög á þægindi, sérstaklega við að fara í skóna og úr. Framleiðslan er ákaflega vönduð en táin er styrkt auk þess sem saumar eru álagsþolnir. Í botni skónna eru rásir fyrir vatn sem tryggja skórinn haldist eins léttur og kostur er á, þegar á land er komið.

FRÍ HEIMSENDING

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugur
    Til á lager
    35.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt