Vörumynd

Darkhorse Vöðluskór (Dömu) #6/39

Korkers
Darkhorse vöðluskórinn hefur nú verið endurhannaður til hæfa betur fótum kvenna. Skórinn er, eins og aðrir frá Korkers, búinn útskiptanlegum  OmniTra x-sólum, en þeim fylgir bæði gúmmí- og filtbotn. Aukalega eru negldir botnar fáanlegir, t.d. neglt filt og vibram. Darkhorse eru með M2 Boa® vírakerfi í stað reima sem eykur mjög á þægindi, sérstaklega við að fara í skóna og úr. Framleiðslan er ák…
Darkhorse vöðluskórinn hefur nú verið endurhannaður til hæfa betur fótum kvenna. Skórinn er, eins og aðrir frá Korkers, búinn útskiptanlegum  OmniTra x-sólum, en þeim fylgir bæði gúmmí- og filtbotn. Aukalega eru negldir botnar fáanlegir, t.d. neglt filt og vibram. Darkhorse eru með M2 Boa® vírakerfi í stað reima sem eykur mjög á þægindi, sérstaklega við að fara í skóna og úr. Framleiðslan er ákaflega vönduð en táin er styrkt auk þess sem saumar eru álagsþolnir. Í botni skónna eru rásir fyrir vatn sem tryggja skórinn haldist eins léttur og kostur er á, þegar á land er komið.Korkers hefur í yfir 50 ár hannað og þróað skóbúnað fyrir útivistarfólk. Korkers framleiðir nokkrar gerðir af vöðluskóm sem allar eiga það sameiginlegt að vera einstaklega hentugar, þægilegar og öruggar. Allir skór frá Korkers koma með einkaleyfisvörðum búnaði sem nefnist  OmniTrax  og byggir á þeirri hugmyndafræði að nota sama búnað í mismunandi aðstæðum. Með  OmniTrax  má skipta út sóla/botni vöðluskónna eftir því hvar er veitt og hvernig undirlagið er. #gap-395222593 { padding-top: 10px;}  Korkers vöðluskór eru með OmniTrax kerfinu - útskiptanlegu sólakerfi.Margar útfærslur af sólum eru fáanlegar, bæði negldir og ónegldir. Skoða Úrval #text-box-1216682740 { width: 92%;}#text-box-1216682740 .text-box-content { font-size: 100%;}@media (min-width:550px) { #text-box-1216682740 { width: 49%; }}@media (min-width:850px) { #text-box-1216682740 { width: 40%; }} #image_1419684736 { width: 20%;} #image_1995002320 { width: 20%;} #image_1364431937 { width: 31%;} #banner-1925245290 { padding-top: 174px; background-color: rgb(232, 232, 232);}#banner-1925245290 .overlay { background-color: rgba(13, 56, 122, 0.12);}#banner-1925245290 .banner-bg img { object-position: 79% 81%;}@media (min-width:550px) { #banner-1925245290 { padding-top: 300px; }} #gap-1769367959 { padding-top: 5px;} #gap-1995379597 { padding-top: 10px;}  Boa-vírakerfið er afar traust kerfi sem kemur í stað hefðbundinna reima og sér til þess að vöðluskórinn sé ávallt hæfilega hertur. #text-box-1581865524 { width: 58%;}#text-box-1581865524 .text-box-content { font-size: 100%;}@media (min-width:550px) { #text-box-1581865524 { width: 42%; }}@media (min-width:850px) { #text-box-1581865524 { width: 37%; }} #image_1894173249 { width: 22%;} #banner-1739098918 { padding-top: 165px;}#banner-1739098918 .overlay { background-color: rgba(0, 0, 0, 0.43);}#banner-1739098918 .banner-bg img { object-position: 65% 60%;}@media (min-width:550px) { #banner-1739098918 { padding-top: 300px; }} #image_1231707479 { width: 50%;} Vatn rennur um innri rásir og þaðan út í miðju skónna, til að tryggja að skórnir séu ávallt sem léttastir. #text-box-750233038 { width: 90%;}#text-box-750233038 .text-box-content { font-size: 100%;} #image_1185662026 { width: 42%;} #banner-922051727 { padding-top: 375px; background-color: rgba(255, 255, 255, 0.9);} Framleiddir úr vatnsfælnum efnum svo skórnir þorni fljótt, til aukinna þæginda og til að hindra flutning lifandi tegunda milli veiðisvæða.  #text-box-763507011 { width: 92%;}#text-box-763507011 .text-box-content { font-size: 100%;}@media (min-width:850px) { #text-box-763507011 { width: 90%; }} #image_1788824412 { width: 52%;} #banner-639095743 { padding-top: 500px; background-color: rgb(255, 255, 255);} Einkaleyfisvarið kerfi sem

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.