Vörumynd

Thule 23 L Subterra handfarangurstaska - Rauð

Thule

Thule handfarangurstaskan er 23 lítrar að stærð og er fullkomin fyrir 1-2 daga ferðalög. Taskan er með vasa fyrir allt að 15" fartölvu og 12,9" spjaldtölvu ásamt hólfum fyrir fatnað, heyrn...

Thule handfarangurstaskan er 23 lítrar að stærð og er fullkomin fyrir 1-2 daga ferðalög. Taskan er með vasa fyrir allt að 15" fartölvu og 12,9" spjaldtölvu ásamt hólfum fyrir fatnað, heyrnartól o.fl.

Ferðalög
Taskan er í góðri stærð til að setja upp í farangurshólf eða undir sæti, t.d. í lestum eða flugvélum. Taskan er einnig hugsuð þannig að auðvelt er að festa hana á handfang á ferðatöskum.

Gæði
Taskan er bæði með handfang og ól. Ólin er fóðruð fyrir aukin þægindi og betri endingu.

Stærð
Taskan er 44 x 20 x 31 cm að stærð og vegur 0,95 kg.

Almennar upplýsingar

Tölvutöskur
Framleiðandi Thule
Tegund tösku Ferðataska
Skjástærð (″) 15,0

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt