Vörumynd

Electrolux 900 series þurrkari EW9H868D9

Electrolux

Varmadælutækni
Þurrkari með varmadælutækni tekur rakan úr tromlunni og breytir honum aftur í heitt loft sem er sent í gegnum tromluna til að minnka rafmagns...

Varmadælutækni
Þurrkari með varmadælutækni tekur rakan úr tromlunni og breytir honum aftur í heitt loft sem er sent í gegnum tromluna til að minnka rafmagnsnotkun.
Þurrkgeta
Með 8 kg þurrkgetu getur þú þurrkað með miklu afköstum og sparað þér tímann sem fer í þvottahúsið í hverri viku.
3D tækni
Þessi tækni skynjar hvernig flíkur eru í þurrrkaranum til að þurrkunin sé sem skilvirkust.
CycloneCare
Þessi tækni tryggir að þurrkunin verði jöfn, svo flíkurnar verða þurrar inni í vösum og hettum líka.
My Electrolux Care app
Með appinu getur þú stjórnað þurrkaranum með snjallsímanum. Þú getur valið meðal annars prógram og stillt inn hvenær þú vilt að þurrkarinn fari af stað.
Skjár
Sjáðu allar upplýsingar og stillingar á notendavænum skjá í stýriborði þurrkarans.
Tromluljós
Inni í tromlunni er ljós svo þú hefur góða yfirsýn og átt auðveldara með að finna flíkina sem þú ert að leita að.
Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.
Orkuflokkur
Þessi þvottavél í orkuflokki A+++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 177
Þurrkgeta (kg) 8
Tromla (L) 118
Varmadælutækni
Kerfi og stillingar
Skjár
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 59,6
Dýpt (cm) 63,8 (66,2 cm)
Þyngd (kg) 49,9

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt