Vörumynd

LG þvottavél FV70VNS1

LG

Steam+
Þessi tækni sér til þess að fatnaðurinn krumpast 30% minna en annars, ásamt því að fjarlægja 99,9% ofnæmisvalda.

Direct Drive ...

Steam+
Þessi tækni sér til þess að fatnaðurinn krumpast 30% minna en annars, ásamt því að fjarlægja 99,9% ofnæmisvalda.

Direct Drive
Vélin getur hreyft tromluna á sex mismunandi vegu fyrir enn betri þvott.

Góð ending
Glerið á þvottavélinni er hert og er tromlan gerð úr endingargóðu ryðfríu stáli.

SmartThinQ
Þessi tækni gerir þvottavélina snjallari en þannig þú getur stjórnað vélinni í gegnum snjallsíma. Í gegnum appið getur þú einnig sótt fleiri þvottakerfi fyrir vélina. Þvottavélin er með WiFi og er afar einföld í notkun.

Raddstýring
Með Google assistant getur þú stjórnað þvottavélinni með rödinni einni saman.

Orkuflokkur
Þessi þvottavél í orkuflokki A+++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Framleiðandi LG
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 143
Raki í þvotti eftir vindu 44%.
Snúningshraði 1400 rpm
Þvottageta (kg) 9
Tromla (L) 68
Ljós í tromlu Nei
Vatnsnotkun á ári 9900 L
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 50
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 71
Þvottakerfi
Skjár Já.
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi (mín) 59
Önnur kerfi Silki
Öryggi
Útlit og stærð
Hurðarop Vinstri
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 56 (61,3 cm)
Þyngd (kg) 70

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt