Vörumynd

Lundar - 500 bita púsl

Nordic Games

Lundar eru sjófuglar og algengastir fugla á Íslandi en þeir skipta milljónum. Lundinn er eflaust einn skemmtilegasti fugl landsins og er oft kallaður „prófastur“ þar sem litur fjaðra hamsins minnir á klæðnað munka og hann ber sig svolítið eins og þybbinn prestur.

Lundinn er með mjög auðþekkjanlegt útlit. Nefið er litskrúðugt, þríhyrnt og hann er með hvítt andlit, breiðan svart...

Lundar eru sjófuglar og algengastir fugla á Íslandi en þeir skipta milljónum. Lundinn er eflaust einn skemmtilegasti fugl landsins og er oft kallaður „prófastur“ þar sem litur fjaðra hamsins minnir á klæðnað munka og hann ber sig svolítið eins og þybbinn prestur.

Lundinn er með mjög auðþekkjanlegt útlit. Nefið er litskrúðugt, þríhyrnt og hann er með hvítt andlit, breiðan svartan hálskraga og rauðgula fætur. Hann er ótrúlega trygglyndur og velur sér maka og hreiðurstæði til lífstíðar. Sem er merkilegt í ljósi þess að meðallundi lifir í um 25 ár. Lundapör hittast árlega við hreiðursholuna og verpa einu eggi sem þau sjá sameiginlega um.

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Púsl
Púsluspil 500 bita púsl
Púsluð stærð 48,5x34,5 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt