Vörumynd

Design Letters - Matartákn f/ Skilaboðatöflu Hvít

Design Letters
Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Matartáknin eru fáanleg í svörtu eða hvítu og einnig ...
Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Matartáknin eru fáanleg í svörtu eða hvítu og einnig er hægt að fá partýtákn og stafi í tveim stærðum. Settið inniheldur Drinks time, Beer time, Coffee and tea time, Breakfast, Bon Appetit, Dinner is served, Barbecue, Cake and dessert, Fast food og Hangover.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Casa
    Til á lager
    3.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt