Vörumynd

ISPIRAZIONE FIRENZE ARPEGGIO DECAFFEINATO

Nespresso Ísland

Svona meistaraverk getur eingöngu komið beint frá hjartanu eða eins og í þessu tilfelli frá Flórens, hjarta menningar og listar á Ítalíu.
Við hönnuðum Ispirazione Firenze Arpeggio Decaffeinato til þess að halda í heiðri menningu borgarinnar en þar sameinast áhrif úr hinu ljósa norðri og dökka suðri.

SÉRKENNI

Arpeggio kom fram á sjónarsviðið 1993, er enn í uppáhaldi hjá v…

Svona meistaraverk getur eingöngu komið beint frá hjartanu eða eins og í þessu tilfelli frá Flórens, hjarta menningar og listar á Ítalíu.
Við hönnuðum Ispirazione Firenze Arpeggio Decaffeinato til þess að halda í heiðri menningu borgarinnar en þar sameinast áhrif úr hinu ljósa norðri og dökka suðri.

SÉRKENNI

Arpeggio kom fram á sjónarsviðið 1993, er enn í uppáhaldi hjá viðskiptavinum, og vinnur aftur og aftur í bragðkönnunum.
Ispirazione Firenze Arpeggio Decaffeinato er þétt og rjómakennt, kröftuglega ristað og með kakókeim með skertu koffíninnihaldi. Mýktin gefur því ómótstæðilega rjómakennda flauelsáferð.

UPPRUNI

Kröftug Arabica-blanda sem byggist á kaffi frá Kosta Ríka. Kaffið frá Kosta Ríka er í raun maltkennt en fær í sig kakókeim við þá miklu ristun sem einkennir þessa blöndu. Hún er einstaklega rjómakennd og mjúk, þökk sé nákvæmri mölun og skömmtun.

RISTUN

Kröftug ristun kaffibaunanna dregur fram séreiginleika hverrar tegundar fyrir sig. Víst er þetta blanda en hver kaffitegund fær að njóta sín í bollanum. Maltbragðið umbreytist í kakókeim sem gefur þessu espresso-kaffi sinn brag.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Firenze Arpeggio Decaffeinato með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 55 g - 1.94 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Verslaðu hér

  • Nespresso
    Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.