Vörumynd

Fixo málband 150cm sjálflímandi

Fixo málbandið er með lími öðru megin og er fullkomin lausn á vinnuborðið til þess að auðvelda og flýta fyrir við saumaskap. Eftir að filman er tekin af er málbandinu límt beint á borð og haldast þ...
Fixo málbandið er með lími öðru megin og er fullkomin lausn á vinnuborðið til þess að auðvelda og flýta fyrir við saumaskap. Eftir að filman er tekin af er málbandinu límt beint á borð og haldast þar í lengri tíma. Málbandið er 150cm og hentar vel á stór vinnuborð en einnig er hægt að klippa það niður eftir þörf.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt