Vörumynd

Askja double clutch, vínrauð/svört - Atlantik

Askja Black er tvöföld handtaska sem gerir þér kleift að nota þær saman eða hver fyrir sig. Taskan er með tveimur ólum: löngu axlarbandi í litnum eins og töskurnar eru. Ytri helmingur pokans er úr...
Askja Black er tvöföld handtaska sem gerir þér kleift að nota þær saman eða hver fyrir sig. Taskan er með tveimur ólum: löngu axlarbandi í litnum eins og töskurnar eru. Ytri helmingur pokans er úr laxaleðri bæði að framan og aftan og er með silfurmerki og rennilás. Aftari helmingurinn, er með framhlið úr laxaleðri og mjúku lambaleðri að aftan. Hægt er að smella töskunum saman ef þig vantar stærri tösku. Ef þú tekur þær í sundur fylgir smella sem þú smellir á aftari töskuna svo hún verði eins og taska út á fyrir sig, ss smellurnar sjást ekki. Askja fæst í þremur litum: svört/svört, dökkblá/svört og vínrauð/svört  

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt