Vörumynd

Yealink SIP-T58A-teams

Yealink
Þessi sími hefur 7 tommu ( 1024 x 600 ) snerti skjá Innbyggt Bluetooth til að geta tengt höfuðtól  eða gsm síma við símtækið Wifi til að tengja símann við net ef ekki eru lagnir til staðar. Síminn er með USB port fyrir USB höfuðtól (USB 2.0) eða minnislykil fyrir t.d upptökur. Keyrir Android kerfið  5.1.1. Hægt er að hafa upp að 16 VoIP aðganga. Hægt er að vera með 3 einstaklinga í vídeó-fundi ...
Þessi sími hefur 7 tommu ( 1024 x 600 ) snerti skjá Innbyggt Bluetooth til að geta tengt höfuðtól  eða gsm síma við símtækið Wifi til að tengja símann við net ef ekki eru lagnir til staðar. Síminn er með USB port fyrir USB höfuðtól (USB 2.0) eða minnislykil fyrir t.d upptökur. Keyrir Android kerfið  5.1.1. Hægt er að hafa upp að 16 VoIP aðganga. Hægt er að vera með 3 einstaklinga í vídeó-fundi og 5 einstaklinga í vídeó/hljóð fundi sem eru blandaður fundir. Hægt er að hengja símann upp á vegg. Ath spennubreytir þarf að panta sérstaklega

Verslaðu hér

  • Boðleið Þjónusta ehf 535 5200 Akralind 8, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt