Vörumynd

Occhio - Mito Sospeso 40cm Matt Silver

Occhio
Mito Sopeso ljósið frá þýska fyrirtækinu Occhio var hannað af Axel Meise og Christoph Kügler árið 2017 og hefur slegið í gegn sem hönnunareintak á örskömmum tíma. Ástæðan fyrir vinsældunum er ekki bara þetta einstaka, stílhreina útlit sem Mito ljósið hefur, heldur tækni og virkni ljóssins. Hægt er að stjórna lýsingunni með handahreyfingum og í símanum með hjálp Bluetooth. Einnig er hægt að stýr...
Mito Sopeso ljósið frá þýska fyrirtækinu Occhio var hannað af Axel Meise og Christoph Kügler árið 2017 og hefur slegið í gegn sem hönnunareintak á örskömmum tíma. Ástæðan fyrir vinsældunum er ekki bara þetta einstaka, stílhreina útlit sem Mito ljósið hefur, heldur tækni og virkni ljóssins. Hægt er að stjórna lýsingunni með handahreyfingum og í símanum með hjálp Bluetooth. Einnig er hægt að stýra lit birtunnar, frá heitum tónum og yfir í kaldari tóna. Auk þess er hægt að stilla hæð ljóssins með handafli, ljósið er þá togað niður eða ýtt upp. Í Casa Skeifunni 8 er stórt sýningarrými Occhio þar sem hægt er að skoða ljósin og fá frekari upplýsingar um virkni og gæði.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt