Vörumynd

SET Cubed

Nordic Games

Skemmtilegt og ögrandi teningaspil fyrir alla fjölskylduna!

Markmiðið er fá sem flest stig með því að mynda SETT úr allt að þremur teningum í hverri umferð til viðbótar þeim...

Skemmtilegt og ögrandi teningaspil fyrir alla fjölskylduna!

Markmiðið er fá sem flest stig með því að mynda SETT úr allt að þremur teningum í hverri umferð til viðbótar þeim sem þegar eru í borðinu. Sá leikmaður sem er með flest stig í lokin vinnur.

Innihald:
- 42 teningar
- 1 spilaborð
- 1 poki
- Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Leikföng
Borðspil Fjölskylduspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-4 leikmenn
Aldur 8+
Spilatími 30 mín
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt